Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:19 Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. Vísir/Auðunn Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira