María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 18:31 María og Friðrik Dór eru til í slaginn. Vísir/Facebook/Twitter María Ólafsdóttir birti mynd á Facebook nú á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hún segist vera tilbúin fyrir Eurovision-keppnina í kvöld. María verður tólfta á svið en hún mun flytja lagið Unbroken fyrir Íslands hönd og verður spennandi að sjá hvort hún kemst í úrslitin.Sjá einnig:Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röðI'm ready | Thank you for the support | Go Iceland! #12stig #unbroken #islPosted by María Ólafs on Thursday, May 21, 2015Með Maríu á sviðinu verður Friðrik Dór Jónsson sem hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í vetur. Friðrik Dór er einn af bakraddasöngvurum Maríu en hann birti þessa mynd af sér fyrr í dag þar sem hann var nýkominn úr förðun og sagðist ótrúlega sáttur útkomuna, en Friðrik Dór hefur hingað til verið þekktur fyrir að hafa húmorinn ávallt með í för.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
María Ólafsdóttir birti mynd á Facebook nú á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hún segist vera tilbúin fyrir Eurovision-keppnina í kvöld. María verður tólfta á svið en hún mun flytja lagið Unbroken fyrir Íslands hönd og verður spennandi að sjá hvort hún kemst í úrslitin.Sjá einnig:Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röðI'm ready | Thank you for the support | Go Iceland! #12stig #unbroken #islPosted by María Ólafs on Thursday, May 21, 2015Með Maríu á sviðinu verður Friðrik Dór Jónsson sem hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í vetur. Friðrik Dór er einn af bakraddasöngvurum Maríu en hann birti þessa mynd af sér fyrr í dag þar sem hann var nýkominn úr förðun og sagðist ótrúlega sáttur útkomuna, en Friðrik Dór hefur hingað til verið þekktur fyrir að hafa húmorinn ávallt með í för.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15