Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2015 09:45 Conchita, sigurvegarinn frá í fyrra, var í stóru hlutverki í útsendingunni í gær. Vísir/EPA Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015 Eurovision Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015
Eurovision Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið