EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 15:54 „Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“ Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira
„Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40