Valli sport: Ég var svekktur og ég faldi það ekkert Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 16:44 „Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
„Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54
Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24