Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 23. maí 2015 12:04 Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa með flottan lax úr Svalbarðsá 2014 Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiðifélagið Hreggnasi hefur verið með ánna innan sinna vébanda og hafa nú framlengt samning við landeigendur um áframhald á þeim samning. Hér tilkynning frá félaginu."Veiðifélagið Hreggnasi ehf og Veiðifélag Svalbarðsár í Þistilfirði gengu nýlega frá langtímasamningi um leigu veiðiréttar á vatnasvæði árinnar.Svalbarðsá hefur átt miklum vinsældum að fagna meðal veiðimanna síðastliðin ár. Meðalveiði undanfarinna sumra er um 400 laxar, en þar af hefur hlutfall stórlaxa í aflanum verið yfir 70%. Þá hefur meðalveiði á hverja dagsstöng verið um 2.5 laxar á stangardag, en aðeins er veitt á 2-3 stangir yfir þann stutta veiðitíma sem nýttur er árlega.Hreggnasi ehf hefur komið að leigu Svalbarðsár allt frá árinu 2007. Þá reis nýtt og glæsilegt veiðihús við ána. Frá árinu 2009 hefur Svalbarðsá verið veidd undir „veiða og sleppa“ fyrirkomulaginu en við það hafa veiðitölur og seiðavísitala vaxið mjög til hins betra". Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði
Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiðifélagið Hreggnasi hefur verið með ánna innan sinna vébanda og hafa nú framlengt samning við landeigendur um áframhald á þeim samning. Hér tilkynning frá félaginu."Veiðifélagið Hreggnasi ehf og Veiðifélag Svalbarðsár í Þistilfirði gengu nýlega frá langtímasamningi um leigu veiðiréttar á vatnasvæði árinnar.Svalbarðsá hefur átt miklum vinsældum að fagna meðal veiðimanna síðastliðin ár. Meðalveiði undanfarinna sumra er um 400 laxar, en þar af hefur hlutfall stórlaxa í aflanum verið yfir 70%. Þá hefur meðalveiði á hverja dagsstöng verið um 2.5 laxar á stangardag, en aðeins er veitt á 2-3 stangir yfir þann stutta veiðitíma sem nýttur er árlega.Hreggnasi ehf hefur komið að leigu Svalbarðsár allt frá árinu 2007. Þá reis nýtt og glæsilegt veiðihús við ána. Frá árinu 2009 hefur Svalbarðsá verið veidd undir „veiða og sleppa“ fyrirkomulaginu en við það hafa veiðitölur og seiðavísitala vaxið mjög til hins betra".
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði