Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2015 14:55 Ítölsku keppendurnir í Il Volo. Vísir/AFP Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur
Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02
Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30
Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00