Saksóknarar rannsaka brot gegn lögum um notkun lækningartækja vegna barkaígræðslunnar Birgir Olgeirsson skrifar 29. maí 2015 16:13 Paolo Macchiarini þróaði barkaígræðsluna sem nú er til rannsóknar saksóknara í Stokkhólmi. Vísir/EPA Rannsókn saksóknara á barkaígræðslum á Karolinska-sjúkrahúsinu er á frumstigi enn sem komið er en rannsóknin miðast að broti gegn sænskum lögum um notkun lækningatækja. Sagðar hafa verið fréttir af barkaígræðslum sem framkvæmdar voru á Karolinska-sjúkrahúsinu sem sú fyrsta var framkvæmd á Erítreumanninum AndemariamBeyene. Ítalski læknirinn PaoloMacchiarini þróaði barkaígræðsluna sem felst í því að skipta út barka fólks með gervibarka úr plasti.Andemariam hafði verið við nám við Háskóla Íslands þegar hann greindist með krabbamein í hálsi. Þegar ljóst var að ekki væri hægt að vinna bug á æxlinu með aðgerð var mælt með líknandi meðferð fyrir Andemariam þar sem lífslíkur voru taldar í mánuðum. Að beiðni hans höfðu læknar á Íslandi sambandi við Karolinska-sjúkrahúsinu sem mæltu með barkaígræðslunni. Andemariam lést um tveimur og hálfu ári á sjúkrahúsinu eftir að aðgerðin var framkvæmd og kom síðar í ljós að ítalski læknirinn Macchiarini hafði falsað niðurstöður sínar í grein sem birtist um ígræðsluna í læknatímaritinu Lancet.Þrjár ígræðslur á Karolinska Greint var frá því í sænska ríkissjónvarpinu í vikunni að hafin væri lögreglurannsókn á málinu. Í svari til Vísis segir lögreglan í Stokkhólmi að til rannsóknar séu brot gegn sænskum lögum um notkun lækningatækja. „Við höfum engan undir grun sem stendur og er rannsókn málsins á frumstigi,“ segir NiklasLöfmark, hjá lögreglunni í Stokkhólmi, í svari til Vísis um málið. Hann segir þrjár barkaígræðslur hafa verið framkvæmdar á Karolinska-sjúkrahúsinu og af þeim þremur sem undirgengust aðgerðina hafa tveir látið lífið en annar þeirra lést í Bandaríkjunum. Macchiarini hefur framkvæmt að minnsta átta slíkra ígræðslur, nokkrar í Rússlandi og ein í Bandaríkjunum fyrir utan þær sem hann gerði á Karolinska. Rannsóknin er leidd af ZillaHirsch hjá Västerorts saksóknaraembættinu í Stokkhólmi en að öðru leyti gátu hvorki hún né Löfmark tjáð sig frekar um rannsóknina og umfang hennar.Íslensku læknarnir hafa aðstoðað við rannsóknina Læknirinn Tómas Guðbjartsson hafði verið með Andemariam til meðferðar vegna krabbameinsins hér á landi og varð hann við ósk lækna og Andemariams að aðstoða við aðgerðina í Svíþjóð. Tómas og Óskar Einarsson voru tveir af 28 meðhöfundum greinar sem birtist um ígræðsluna í læknatímaritinu Lancet þar sem fjallað var um aðgerðina sem var sú fyrsta í heiminum. Óskar og Tómas sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir sögðu þeirra aðkomu að greininni hafa verið að lýsa líðan sjúklings fyrir aðgerðina. Sögðust þeir hafa aðstoðað málsaðila við rannsókn og sent þeim gögn til að auðvelda rannsókn málsins.Birgir neitaði að framlengja við ítalska lækninn Birgir Jakobsson, settur landlæknir, var forstjóri Karolinska sjúkrahússins þegar barkaígræðslan var framkvæmd en hann sagði í samtali við Vísi í gær að öllum hefði verið það ljóst að um tilraunaaðgerð var að ræða fyrir sjúkling sem átti engra kosta völ. Í samtali við kvöldfréttir Sjónvarpsins í gærkvöldi sagðist hann hafa látið ítalska lækninn fara þegar hann starfaði sem forstjóri Karolinska. Birgir sagði við RÚV að hann hafi neitað að framlengja ráðningu Macchiarini við Karolinska í nóvember árið 2013. Sagði Birgir það vera eindæmi að sjúkrahússtjóri gangi inn og neiti ráðningu fólks á spítalanum í klínískri vinnu en það var gert þar sem árangur Macchiarinis hafi verið slæmur. Plastbarkamálið Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Rannsókn saksóknara á barkaígræðslum á Karolinska-sjúkrahúsinu er á frumstigi enn sem komið er en rannsóknin miðast að broti gegn sænskum lögum um notkun lækningatækja. Sagðar hafa verið fréttir af barkaígræðslum sem framkvæmdar voru á Karolinska-sjúkrahúsinu sem sú fyrsta var framkvæmd á Erítreumanninum AndemariamBeyene. Ítalski læknirinn PaoloMacchiarini þróaði barkaígræðsluna sem felst í því að skipta út barka fólks með gervibarka úr plasti.Andemariam hafði verið við nám við Háskóla Íslands þegar hann greindist með krabbamein í hálsi. Þegar ljóst var að ekki væri hægt að vinna bug á æxlinu með aðgerð var mælt með líknandi meðferð fyrir Andemariam þar sem lífslíkur voru taldar í mánuðum. Að beiðni hans höfðu læknar á Íslandi sambandi við Karolinska-sjúkrahúsinu sem mæltu með barkaígræðslunni. Andemariam lést um tveimur og hálfu ári á sjúkrahúsinu eftir að aðgerðin var framkvæmd og kom síðar í ljós að ítalski læknirinn Macchiarini hafði falsað niðurstöður sínar í grein sem birtist um ígræðsluna í læknatímaritinu Lancet.Þrjár ígræðslur á Karolinska Greint var frá því í sænska ríkissjónvarpinu í vikunni að hafin væri lögreglurannsókn á málinu. Í svari til Vísis segir lögreglan í Stokkhólmi að til rannsóknar séu brot gegn sænskum lögum um notkun lækningatækja. „Við höfum engan undir grun sem stendur og er rannsókn málsins á frumstigi,“ segir NiklasLöfmark, hjá lögreglunni í Stokkhólmi, í svari til Vísis um málið. Hann segir þrjár barkaígræðslur hafa verið framkvæmdar á Karolinska-sjúkrahúsinu og af þeim þremur sem undirgengust aðgerðina hafa tveir látið lífið en annar þeirra lést í Bandaríkjunum. Macchiarini hefur framkvæmt að minnsta átta slíkra ígræðslur, nokkrar í Rússlandi og ein í Bandaríkjunum fyrir utan þær sem hann gerði á Karolinska. Rannsóknin er leidd af ZillaHirsch hjá Västerorts saksóknaraembættinu í Stokkhólmi en að öðru leyti gátu hvorki hún né Löfmark tjáð sig frekar um rannsóknina og umfang hennar.Íslensku læknarnir hafa aðstoðað við rannsóknina Læknirinn Tómas Guðbjartsson hafði verið með Andemariam til meðferðar vegna krabbameinsins hér á landi og varð hann við ósk lækna og Andemariams að aðstoða við aðgerðina í Svíþjóð. Tómas og Óskar Einarsson voru tveir af 28 meðhöfundum greinar sem birtist um ígræðsluna í læknatímaritinu Lancet þar sem fjallað var um aðgerðina sem var sú fyrsta í heiminum. Óskar og Tómas sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir sögðu þeirra aðkomu að greininni hafa verið að lýsa líðan sjúklings fyrir aðgerðina. Sögðust þeir hafa aðstoðað málsaðila við rannsókn og sent þeim gögn til að auðvelda rannsókn málsins.Birgir neitaði að framlengja við ítalska lækninn Birgir Jakobsson, settur landlæknir, var forstjóri Karolinska sjúkrahússins þegar barkaígræðslan var framkvæmd en hann sagði í samtali við Vísi í gær að öllum hefði verið það ljóst að um tilraunaaðgerð var að ræða fyrir sjúkling sem átti engra kosta völ. Í samtali við kvöldfréttir Sjónvarpsins í gærkvöldi sagðist hann hafa látið ítalska lækninn fara þegar hann starfaði sem forstjóri Karolinska. Birgir sagði við RÚV að hann hafi neitað að framlengja ráðningu Macchiarini við Karolinska í nóvember árið 2013. Sagði Birgir það vera eindæmi að sjúkrahússtjóri gangi inn og neiti ráðningu fólks á spítalanum í klínískri vinnu en það var gert þar sem árangur Macchiarinis hafi verið slæmur.
Plastbarkamálið Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53
Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58