Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Elísabet Margeirsdóttir skrifar 10. maí 2015 14:31 Úr Kópavogsþríþrautinni. Vísir/Elísabet M Fyrsta þríþrautarkeppni sumarsins, Kópavogsþríþrautin var haldin í dag í skrautlegu veðri til að byrja með. Synt var í útilauginni í Sundlaug Kópavogs og því næst hjólað og hlaupið um vesturhluta bæjarins. Keppnin var sprettþraut og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 400 m sund, 10.3 km hjól og 3.5 km hlaup. Mótið var einnig hluti af stigakeppni í Íslandsmótinu í þríþraut. Þrátt fyrir snjókomu og mikinn kulda í morgunsárið var keppnin keyrð af stað á réttum tíma og Ármann kr. Ólafsson bæjarstjóri ræsti fyrsta hóp kl. 9:15. Keppni gekk almennt vel þó aðstæður hafi reynst sumum erfiðar einkum á hjólakaflanum. Tæplega 100 þátttakendur voru skráðir til leiks í einstaklingsþrautina í bæði opnum flokki (A) og flokki byrjenda (B). Einnig tóku um 100 manns þátt í fjölskylduþraut og nokkur lið samanstóðu af þremur kynslóðum. Ungir og upprennandi þríþrautarkappar á aldrinu 6-11 ára fengu loks að spreyta sig á tvíþraut á svæðinu. Helstu úrslit:A flokkur Konur 1. sæti: Sarah Cushing 45:03 2. sæti: Gígja Hrönn Árnadóttir 49:28 3. Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 49:31 Karlar 1. sæti: Hákon Hrafn Sigurðsson 37:08 2. sæti: Sigurður Örn Ragnarsson 37:44 3. sæti: Rúnar Örn Ágústsson 38:03 Öll úrslit má finna á heimasíðu Þríkó Tengdar fréttir Struku frá Alcatraz-eyjunni Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega. 18. júlí 2014 09:30 Þríþrautin verður sífellt vinsælli Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. 24. júlí 2014 09:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Fyrsta þríþrautarkeppni sumarsins, Kópavogsþríþrautin var haldin í dag í skrautlegu veðri til að byrja með. Synt var í útilauginni í Sundlaug Kópavogs og því næst hjólað og hlaupið um vesturhluta bæjarins. Keppnin var sprettþraut og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 400 m sund, 10.3 km hjól og 3.5 km hlaup. Mótið var einnig hluti af stigakeppni í Íslandsmótinu í þríþraut. Þrátt fyrir snjókomu og mikinn kulda í morgunsárið var keppnin keyrð af stað á réttum tíma og Ármann kr. Ólafsson bæjarstjóri ræsti fyrsta hóp kl. 9:15. Keppni gekk almennt vel þó aðstæður hafi reynst sumum erfiðar einkum á hjólakaflanum. Tæplega 100 þátttakendur voru skráðir til leiks í einstaklingsþrautina í bæði opnum flokki (A) og flokki byrjenda (B). Einnig tóku um 100 manns þátt í fjölskylduþraut og nokkur lið samanstóðu af þremur kynslóðum. Ungir og upprennandi þríþrautarkappar á aldrinu 6-11 ára fengu loks að spreyta sig á tvíþraut á svæðinu. Helstu úrslit:A flokkur Konur 1. sæti: Sarah Cushing 45:03 2. sæti: Gígja Hrönn Árnadóttir 49:28 3. Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 49:31 Karlar 1. sæti: Hákon Hrafn Sigurðsson 37:08 2. sæti: Sigurður Örn Ragnarsson 37:44 3. sæti: Rúnar Örn Ágústsson 38:03 Öll úrslit má finna á heimasíðu Þríkó
Tengdar fréttir Struku frá Alcatraz-eyjunni Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega. 18. júlí 2014 09:30 Þríþrautin verður sífellt vinsælli Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. 24. júlí 2014 09:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Struku frá Alcatraz-eyjunni Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega. 18. júlí 2014 09:30
Þríþrautin verður sífellt vinsælli Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. 24. júlí 2014 09:00
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00