Bestu súkkulaðibitakökurnar 11. maí 2015 21:05 visir.iS/EVALAUFEY Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar. Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar.
Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira