Ferskir straumar frá Dior Cruise 14. maí 2015 09:30 Falleg Cruise lína frá Dior. Glamour/Getty Stóru tískuhúsin eru þessa dagana á fullu að sýna millilínur sínar, eða þeir fatalínur sem brúa bilið milli sumar og veturs. Dior sýndi "cruise" línu eins og hún kallast, á dögunum. Sýningin fór fram í höllinni Les Palace Bubbles, sem er í eigum fatahönnuðarins Pierre Cardin, er staðsett á milli Cannes og Mónakó í Suður-Frakklandi. En staðsetningin passaði fullkomlega við fatnaðinn sem sýndur var á pöllunum í þetta sinn. Bjartir litir, skemmtileg samsetning ólíkra efna og óvenjuleg litasamsetning einkenndi línuna sem sló í gegn hjá tískuspekingunum enda flest í línunni mjög klæðilegt. Skórnir voru líka áhugaverðir, támjótt og stuttur pinnahæll. Glamour valdi sitt uppáhalds úr línunni. Skemmtilegur kjóll.Fallegt snið og litasamsetning.Áberandi mitti - fallegar buxur við einfaldan topp.Köflóttur toppur í fallegu sniði.Stuttur samfestingur.Netatoppur og támjóir skór.Fallegir fylgihlutir frá Dior.Fylgstu með Glamour á Facebook hér og á Instagram hér. Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Stóru tískuhúsin eru þessa dagana á fullu að sýna millilínur sínar, eða þeir fatalínur sem brúa bilið milli sumar og veturs. Dior sýndi "cruise" línu eins og hún kallast, á dögunum. Sýningin fór fram í höllinni Les Palace Bubbles, sem er í eigum fatahönnuðarins Pierre Cardin, er staðsett á milli Cannes og Mónakó í Suður-Frakklandi. En staðsetningin passaði fullkomlega við fatnaðinn sem sýndur var á pöllunum í þetta sinn. Bjartir litir, skemmtileg samsetning ólíkra efna og óvenjuleg litasamsetning einkenndi línuna sem sló í gegn hjá tískuspekingunum enda flest í línunni mjög klæðilegt. Skórnir voru líka áhugaverðir, támjótt og stuttur pinnahæll. Glamour valdi sitt uppáhalds úr línunni. Skemmtilegur kjóll.Fallegt snið og litasamsetning.Áberandi mitti - fallegar buxur við einfaldan topp.Köflóttur toppur í fallegu sniði.Stuttur samfestingur.Netatoppur og támjóir skór.Fallegir fylgihlutir frá Dior.Fylgstu með Glamour á Facebook hér og á Instagram hér.
Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour