Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Kári Örn Hinriksson skrifar 16. maí 2015 14:12 Phil Mickelson er í toppbaráttunni. Getty Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrrum U.S. Open sigurvegarinn, Webb Simpson, leiðir ásamt Robert Streb á Wells Fargo meistaramótinu en eftir 36 holur á Quail Hollow vellinum eru þeir á tiu höggum undir pari.Martin Flores og nýliðinn Patrick Rodgers koma á eftir þeim á átta undir pari en stórstjörnurnar Rory McIlroy og Phil Mickelson deila fimmta sætinu á sjö höggum undir pari. Tilþrif gærdagsins átti samt sem áður Bandaríkjamaðurinn Colt Knost en hann fór holu í höggi á 17. holu sem er heilir 210 metrar að lengd. Hann fékk síðan fugl á lokaholunni til þess að koma sér undir par og náði þar með niðurskurðinum á ótrúlegan hátt. Það verður áhugavert að sjá hvort að Rory McIlroy eða Phil Mickelson nái að blanda sér í baráttuna um sigurinn á þriðja hring en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira