Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. maí 2015 20:51 María var berfætt á rauða dreglinum. Vísir/Youtube/Facebooksíða Maríu Ólafs Stór dagur var hjá Eurovision förunum okkar í dag en áðan fór fram opnunarathöfn Eurovision hátíðarinnar. María Ólafsdóttir var stórglæsileg á rauða dreglinum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. María var berfætt með gylltar tær á rauða dreglinum og veifaði íslenska fánanum. Opnunarhátiðin fór fram klukkan fjögur í dag á íslenskum tíma. Upptöku af atburðinum má sjá hér að neðan. Eins og sést voru keppendur í sínu fínasta pússi og voru spurðir spjörunum úr af fjölmiðlafólki. María og íslenski hópurinn sjást þegar klukkustund og 26 mínútur eru liðnar af myndbandinu. „Hún gleymdi skónum sínum,“ hrópaði konan sem lýsti viðburðinum í gríni þegar María steig út úr bílnum á rauða dregilinn. Síðan vísaði hún í blaðamannaviðtal við Maríu þar sem hún útskýrir skóleysið og hvernig það að vera berfætt hjálpar henni að ná jarðtengingu. „Virkilega indæl ung kona,“ segir hún svo. Þeim virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór Jónsson sé bakraddasöngvari hjá henni þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. Þegar klukkustund og þrjátíu mínútur eru liðnar af myndbandinu má heyra rödd Maríu í fjarska syngja lagið sitt.Hér að neðan má fylgjast með hópnum á Watchbox en í dag tóku stúlkur úr hópnum við keflinu. Í myndböndunum má sjá Lísu Hafliðadóttur, maka Friðriks Dórs, og Dóru Júlíu, kærustu Pálma Ragnars Ásgeirssonar. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. María var stórglæsileg eins og sjá má í færslu á Facebook síðu hennar hér að neðan.Opening ceremony and red carpet tonight ! ; #12stig #unbrokenPosted by María Ólafs on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Stór dagur var hjá Eurovision förunum okkar í dag en áðan fór fram opnunarathöfn Eurovision hátíðarinnar. María Ólafsdóttir var stórglæsileg á rauða dreglinum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. María var berfætt með gylltar tær á rauða dreglinum og veifaði íslenska fánanum. Opnunarhátiðin fór fram klukkan fjögur í dag á íslenskum tíma. Upptöku af atburðinum má sjá hér að neðan. Eins og sést voru keppendur í sínu fínasta pússi og voru spurðir spjörunum úr af fjölmiðlafólki. María og íslenski hópurinn sjást þegar klukkustund og 26 mínútur eru liðnar af myndbandinu. „Hún gleymdi skónum sínum,“ hrópaði konan sem lýsti viðburðinum í gríni þegar María steig út úr bílnum á rauða dregilinn. Síðan vísaði hún í blaðamannaviðtal við Maríu þar sem hún útskýrir skóleysið og hvernig það að vera berfætt hjálpar henni að ná jarðtengingu. „Virkilega indæl ung kona,“ segir hún svo. Þeim virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór Jónsson sé bakraddasöngvari hjá henni þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. Þegar klukkustund og þrjátíu mínútur eru liðnar af myndbandinu má heyra rödd Maríu í fjarska syngja lagið sitt.Hér að neðan má fylgjast með hópnum á Watchbox en í dag tóku stúlkur úr hópnum við keflinu. Í myndböndunum má sjá Lísu Hafliðadóttur, maka Friðriks Dórs, og Dóru Júlíu, kærustu Pálma Ragnars Ásgeirssonar. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. María var stórglæsileg eins og sjá má í færslu á Facebook síðu hennar hér að neðan.Opening ceremony and red carpet tonight ! ; #12stig #unbrokenPosted by María Ólafs on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13
Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04