Gaman á Römblunni í gærkvöldi | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 13:00 Vísir/Getty Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Barcelona vann titilinn síðast 2013 en lenti í 2. sæti bæði 2012 og 2014. Börsungar unnu hann aftur á móti þrjú ár í röð frá 2009 til 2011. Lionel Messi skoraði eina mark leiksins á Vicente Calderón leikvanginum í gær og tryggði Barcelona þar með sjöunda meistaratitilinn síðan að Messi fór að spila með aðalliði félagsins. Börsungar eru ekki hætti því þeir geta enn unnið þrennuna. Framundan er bikarúrslitaleikur á móti Athletic Bilbao og úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti ítalska liðinu Juventus. Stuðningsfólk Barcelona fjölmennti á Römbluna í gærkvöldi og fagnaði fyrsta titlinum á tímabilinu og það má sjá myndir af fögnuði þeirra hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. 17. maí 2015 16:30 Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. 17. maí 2015 16:30 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Barcelona vann titilinn síðast 2013 en lenti í 2. sæti bæði 2012 og 2014. Börsungar unnu hann aftur á móti þrjú ár í röð frá 2009 til 2011. Lionel Messi skoraði eina mark leiksins á Vicente Calderón leikvanginum í gær og tryggði Barcelona þar með sjöunda meistaratitilinn síðan að Messi fór að spila með aðalliði félagsins. Börsungar eru ekki hætti því þeir geta enn unnið þrennuna. Framundan er bikarúrslitaleikur á móti Athletic Bilbao og úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti ítalska liðinu Juventus. Stuðningsfólk Barcelona fjölmennti á Römbluna í gærkvöldi og fagnaði fyrsta titlinum á tímabilinu og það má sjá myndir af fögnuði þeirra hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. 17. maí 2015 16:30 Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. 17. maí 2015 16:30 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. 17. maí 2015 16:30
Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. 17. maí 2015 16:30