Maradona: Blatter veit ekki neitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 08:00 Það var í þessum stól í Jórdaníu sem Maradona lét gamminn geysa. vísir/getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki ánægður með störf Sepps Blatters, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sá svissneski býður sig fram til forseta í fimmta sinn, en hann er orðinn 79 ára gamall. Maradona ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma Prince Ali bin Al-Hussein til valda hjá FIFA. „Ef ég myndi ekki trúa að Prince Ali yrði góður forseti FIFA væri ég ekki hérna,“ sagði Maradona á knattspyrnuráðstefnu í Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Eins og fótboltaheimurinn veit ríkir fullkomið stjórnleysi innan FIFA þar sem einn maður ræður öllu.“ „En Blatter veit nákvæmlega ekki neitt. Þess vegna er kominn tími á breytingar. Meira að segja kollegar hans hafa ráðlagt Blatter að hætta.“ Maradona segir Blatter hafa skaðað íþróttina og skaðinn verði einfaldlega meiri haldi hann áfram sem forseti. „Hann hefur gert fótboltanum mikinn skaða síðan hann tók við. Það er kominn tími á að hann stígi til hliðar og láti okkur, sem höfum fullan styrk, endurvekja fótboltann,“ sagði Diego Maradona. FIFA Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Fleiri fréttir Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki ánægður með störf Sepps Blatters, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sá svissneski býður sig fram til forseta í fimmta sinn, en hann er orðinn 79 ára gamall. Maradona ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma Prince Ali bin Al-Hussein til valda hjá FIFA. „Ef ég myndi ekki trúa að Prince Ali yrði góður forseti FIFA væri ég ekki hérna,“ sagði Maradona á knattspyrnuráðstefnu í Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Eins og fótboltaheimurinn veit ríkir fullkomið stjórnleysi innan FIFA þar sem einn maður ræður öllu.“ „En Blatter veit nákvæmlega ekki neitt. Þess vegna er kominn tími á breytingar. Meira að segja kollegar hans hafa ráðlagt Blatter að hætta.“ Maradona segir Blatter hafa skaðað íþróttina og skaðinn verði einfaldlega meiri haldi hann áfram sem forseti. „Hann hefur gert fótboltanum mikinn skaða síðan hann tók við. Það er kominn tími á að hann stígi til hliðar og láti okkur, sem höfum fullan styrk, endurvekja fótboltann,“ sagði Diego Maradona.
FIFA Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Fleiri fréttir Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Sjá meira