Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao er ekki í góðum málum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC. Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC.
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30
Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55