Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao er ekki í góðum málum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC. Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC.
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30
Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55