EVEN frumsýnir 700 hestafla Tesla Model S Finnur Thorlacius skrifar 7. maí 2015 13:23 Tesla Model S p85d. EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent
EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent