Opið hús hjá SVFR í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 8. maí 2015 16:08 Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði