Liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar stútar Nissan GT-R bíl sínum Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 11:04 Þeir sem horfðu á síðasta heimsmeistaramót í knattspyrnu muna af til vill eftir Andrey Yeshchenko í rússneska landsliðinu. Hann er vafalaust betri fótboltamaður en ökumaður. Um daginn afrekaði hann það að gereyðileggja Nissan GT-R ofurbíl sinn með því að aka honum á ljósastaur í heimalandinu og það náðist á mynd, eins og hér sést. Af myndunum að dæma er hreint magnað að hann skildi sleppa frá þessum hildarleik óskaddaður, en sama verður ekki sagt um bíl hans, sem er gerónýtur. Andrey ók bíl sínum á um 170 km hraða þar sem hámarkshraði er 50, svo ef til vill er ekki nema von að illa fór. Andrey Yeshchenko spilar nú hjá Kuban Krasnodar og er því liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar landsliðsmanns Íslands. Andrey er í láni frá Anzhi, öðru sterku rússnesku liði. Hann hefur örugglega efni á að kaupa sér annan bíl, en kannski ekki eins öflugan í þetta skipti. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Þeir sem horfðu á síðasta heimsmeistaramót í knattspyrnu muna af til vill eftir Andrey Yeshchenko í rússneska landsliðinu. Hann er vafalaust betri fótboltamaður en ökumaður. Um daginn afrekaði hann það að gereyðileggja Nissan GT-R ofurbíl sinn með því að aka honum á ljósastaur í heimalandinu og það náðist á mynd, eins og hér sést. Af myndunum að dæma er hreint magnað að hann skildi sleppa frá þessum hildarleik óskaddaður, en sama verður ekki sagt um bíl hans, sem er gerónýtur. Andrey ók bíl sínum á um 170 km hraða þar sem hámarkshraði er 50, svo ef til vill er ekki nema von að illa fór. Andrey Yeshchenko spilar nú hjá Kuban Krasnodar og er því liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar landsliðsmanns Íslands. Andrey er í láni frá Anzhi, öðru sterku rússnesku liði. Hann hefur örugglega efni á að kaupa sér annan bíl, en kannski ekki eins öflugan í þetta skipti.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent