Tíramísú: Ítalski sjarmörinn 30. apríl 2015 22:48 Tíramísú Gómsætur eftirréttur sem samanstendur af kexkökum, ostafyllingu og súkkulaði. 4 egg100 g sykur400 g mascarpone ostur, við stofuhita½ tsk vanilluduft eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi250 g kökufingur(Lady Fingers)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffikakó eftir þörfumsmátt saxað súkkulaðiAðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone ostinum saman við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillu og rjómanum varlega saman við með sleif. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og raðið þeim í há glös. Setjið 2 – 3 matskeiðar af ostablöndunni ofan á og sigtið vel af góðu kakó yfir. Það er fullkomið að saxa niður dökkt súkkulaði og sáldra yfir réttinn í lokin. Þessi eftirréttur þarf að fá að standa í kæli í lágmark 3 klukkustundir (helst yfir nótt) áður en hann er borinn fram. Njótið vel. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Tíramísú Gómsætur eftirréttur sem samanstendur af kexkökum, ostafyllingu og súkkulaði. 4 egg100 g sykur400 g mascarpone ostur, við stofuhita½ tsk vanilluduft eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi250 g kökufingur(Lady Fingers)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffikakó eftir þörfumsmátt saxað súkkulaðiAðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone ostinum saman við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillu og rjómanum varlega saman við með sleif. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og raðið þeim í há glös. Setjið 2 – 3 matskeiðar af ostablöndunni ofan á og sigtið vel af góðu kakó yfir. Það er fullkomið að saxa niður dökkt súkkulaði og sáldra yfir réttinn í lokin. Þessi eftirréttur þarf að fá að standa í kæli í lágmark 3 klukkustundir (helst yfir nótt) áður en hann er borinn fram. Njótið vel.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira