Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða við stífluna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 20. apríl 2015 19:30 Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða og breytinga á svæðinu við Reykdalsstíflu, þar sem tveir ungir drengir lentu í lífsháska í síðustu viku, til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. „Við höfum verið með okkar fólki að skoða þetta síðan þetta alvarlega slys átti sér stað. Þeir starfsmenn sem hafa verið að vinna að þessu munu legja fram tillögur fyrir framkvæmdaráð, væntanlega á miðvikudaginn. Í framhaldi af því munum við væntanlega grípa til þeirra aðgerða sem að lagt er til að verði farið í til að reyna að tryggja það að svona lagað geti ekki gerst aftur,“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. Drengirnir, sem eru 9 og 12 ára bræður, komnir voru hætt komnir eftir að hafa fest sig í fossi sem rennur af stíflunni. Eldri drengurinn komst fljótt til meðvitundar en þeim yngri var fyrst um sinn haldið sofandi í öndunarvél. Hann var útskrifaður af gjörgæsludeild í gær. Lónið við stífluna hefur nú verið tæmt og fossinn stöðvaður. Lónið verður ekki fyllt aftur fyrr en viðeigandi ráðstafanir hafa verið gerðar. Haraldur vill þakka þeim sem að björguninni komu. „Mig langar til að þakka öllum þeim sem komu að þessari björgun og gátu séð til þess að þetta varð þó ekki verra heldur en varð,“ segir hann. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða og breytinga á svæðinu við Reykdalsstíflu, þar sem tveir ungir drengir lentu í lífsháska í síðustu viku, til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. „Við höfum verið með okkar fólki að skoða þetta síðan þetta alvarlega slys átti sér stað. Þeir starfsmenn sem hafa verið að vinna að þessu munu legja fram tillögur fyrir framkvæmdaráð, væntanlega á miðvikudaginn. Í framhaldi af því munum við væntanlega grípa til þeirra aðgerða sem að lagt er til að verði farið í til að reyna að tryggja það að svona lagað geti ekki gerst aftur,“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. Drengirnir, sem eru 9 og 12 ára bræður, komnir voru hætt komnir eftir að hafa fest sig í fossi sem rennur af stíflunni. Eldri drengurinn komst fljótt til meðvitundar en þeim yngri var fyrst um sinn haldið sofandi í öndunarvél. Hann var útskrifaður af gjörgæsludeild í gær. Lónið við stífluna hefur nú verið tæmt og fossinn stöðvaður. Lónið verður ekki fyllt aftur fyrr en viðeigandi ráðstafanir hafa verið gerðar. Haraldur vill þakka þeim sem að björguninni komu. „Mig langar til að þakka öllum þeim sem komu að þessari björgun og gátu séð til þess að þetta varð þó ekki verra heldur en varð,“ segir hann.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira