Aðstæður í grunnbúðum Everest-fjalls eru afskaplega erfiðar í kjölfar skjálftans mikla sem varð í Nepal á laugardag.
Staðfest er að 2.500 hafi látist og er óttast að sú tala komi til með að hækka þegar líður á vikuna. Skjálftinn orsakaði snjóflóð í hlíðum Everest.
Ingólfur segir einnig að þrír aðilar innan hans hóps hafi farist í snjóflóðinu. Vilborg Arna Gissurardóttir er einnig komin í grunnbúðir Everest.
