Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour