Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour