Dani Alves með buxurnar á hælunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 20:30 Dani Alves fagnar hér með Lionel Messi og Luis Suarez. Vísir/Getty Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT
Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira