Audi vinnur fyrsta þolakstur ársins Finnur Thorlacius skrifar 13. apríl 2015 09:57 Porsche 919 bílinn í keppninni í Silverstone um helgina. Mikill áhugi er fyrir þolaksturskeppnum ársins og bílaframleiðendum þeim sem senda bíla til keppni hefur fjölgað og nú er Porsche meðal þáttakenda, í fyrsta skipti í langan tíma. Fyrsta keppnin í keppnisröðinni World Endurance Championship var haldin á Silverstone brautinni í Bretlandi um helgina. Sigurvegari þar var Audi með ökumennina Andre Lotterer, Benoit treluyer og Marcel Fassler undir stýri. Porsche 919 með Mark Webber og Brendon Hartley og Timo Bernhard við stýrið veittu þó Audi bílnum harða keppni og komu aðeins 4,6 sekúndum á eftir. Toyota átti bílana sem komu í þriðja og fjórða sætinu og var sá fyrri aðeins 14,8 sekúndum á eftir Audi bílnum og var því keppnin að þessu sinni afar spennandi. Þessi keppni er ekki eins löng og hin fræga Le Mans þolaksturskeppni sem tekur einn sólarhring, en ekið var í 6 klukkutíma í Silverstone. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Mikill áhugi er fyrir þolaksturskeppnum ársins og bílaframleiðendum þeim sem senda bíla til keppni hefur fjölgað og nú er Porsche meðal þáttakenda, í fyrsta skipti í langan tíma. Fyrsta keppnin í keppnisröðinni World Endurance Championship var haldin á Silverstone brautinni í Bretlandi um helgina. Sigurvegari þar var Audi með ökumennina Andre Lotterer, Benoit treluyer og Marcel Fassler undir stýri. Porsche 919 með Mark Webber og Brendon Hartley og Timo Bernhard við stýrið veittu þó Audi bílnum harða keppni og komu aðeins 4,6 sekúndum á eftir. Toyota átti bílana sem komu í þriðja og fjórða sætinu og var sá fyrri aðeins 14,8 sekúndum á eftir Audi bílnum og var því keppnin að þessu sinni afar spennandi. Þessi keppni er ekki eins löng og hin fræga Le Mans þolaksturskeppni sem tekur einn sólarhring, en ekið var í 6 klukkutíma í Silverstone.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira