Þriggja sætaraða Range Rover Evoque Finnur Thorlacius skrifar 13. apríl 2015 10:33 Range Rover Evoque. Minnsti bíll Range Rover, Evoque, verður brátt hægt að fá í ekki svo smávaxinni útgáfu, en markaðssetning hans er plönuð seint á næsta ári. Þessi lengri útgáfa Evoque verður byggður á sama undirvagni og komandi Jaguar F-Page jeppi og fær nafnið Range Rover Evoque Plus. Þessi bíll verður þó ekki stærri en Range Rover Sport, en liggur á milli hans og núverandi gerðar Evoque. Range Rover Evoque Plus á sem fyrr að verða á viðráðanlegu verði og ekki vera eins sportlegur í hegðun og Range Rover Sport og talsvert ódýrari. Range Rover Evoque Plus mun fá hinar nýju Ingenium bensín- og dísilvélar Jaguar/Land Rover, en þær mun fyrst sjást í Jaguar XE og XF bílunum. Núverandi Range Rover Evoque kostar nú 42.095 dollara í Bandaríkjunum, en Range Rover Evoque Plus verður líklega á bilinu 60.000 til 90.000 dollarar, eftir vélargerð. Með tilkomu Range Rover Evoque Plus fjölgar þeim bílgerðum Land Rover fyrirtækisins sem höfða á meira til almennings en hinir dýru Range Rover og Range Rover Sport bílar og með því hyggst fyrirtækið fjölga mögulegum kaupendum. Á næsta ári mun Range Rover Evoque einnig fást sem blæjubíll, en næsta kynslóð Evoque er sett á árið 2019. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Minnsti bíll Range Rover, Evoque, verður brátt hægt að fá í ekki svo smávaxinni útgáfu, en markaðssetning hans er plönuð seint á næsta ári. Þessi lengri útgáfa Evoque verður byggður á sama undirvagni og komandi Jaguar F-Page jeppi og fær nafnið Range Rover Evoque Plus. Þessi bíll verður þó ekki stærri en Range Rover Sport, en liggur á milli hans og núverandi gerðar Evoque. Range Rover Evoque Plus á sem fyrr að verða á viðráðanlegu verði og ekki vera eins sportlegur í hegðun og Range Rover Sport og talsvert ódýrari. Range Rover Evoque Plus mun fá hinar nýju Ingenium bensín- og dísilvélar Jaguar/Land Rover, en þær mun fyrst sjást í Jaguar XE og XF bílunum. Núverandi Range Rover Evoque kostar nú 42.095 dollara í Bandaríkjunum, en Range Rover Evoque Plus verður líklega á bilinu 60.000 til 90.000 dollarar, eftir vélargerð. Með tilkomu Range Rover Evoque Plus fjölgar þeim bílgerðum Land Rover fyrirtækisins sem höfða á meira til almennings en hinir dýru Range Rover og Range Rover Sport bílar og með því hyggst fyrirtækið fjölga mögulegum kaupendum. Á næsta ári mun Range Rover Evoque einnig fást sem blæjubíll, en næsta kynslóð Evoque er sett á árið 2019.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent