Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 18:00 Jordan Spieth. Vísir/Getty Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Jack Nicklaus vann sex Mastersmót á sínum ferli og fleiri risamót en nokkur annar. Hann hrósaði hinum 21 árs gamla Jordan Spieth í hástert. „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá honum," sagði í yfirlýsingu frá Jack Nicklaus sem er orðinn 75 ára gamall en hann vann Mastersmótið síðast árið 1986. „Ég hrifin af öllu hjá þessum unga manni. Hann er kurteis og hann er auðmjúkur. Hann kemur mjög vel fram bæði inn og utan golfvallarins. Hann er augljóslega frábær kylfingur og nú er hann Masters-meistari," sagði Jack Nicklaus. „Ég tel að Jordan Spieth sé frábær persóna, alveg eins og Rory McIlroy, til að bera hróður golfíþróttarinnar inn í framtíðina," sagði Jack Nicklaus í yfirlýsingu sinni. Rory McIlroy er efsti maðurinn á heimslistanum en má passa sig ef Jordan Spieth heldur áfram að spila eins og að undanförnu. Jack Nicklaus vann Masters-mótið í fyrsta sinn árið 1963 en hann var þá 23 ára gamall. Jack Nicklaus vann mótið einnig 1965, 1966, 1972, 1975 og svo síðast árið 1986. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Jack Nicklaus vann sex Mastersmót á sínum ferli og fleiri risamót en nokkur annar. Hann hrósaði hinum 21 árs gamla Jordan Spieth í hástert. „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá honum," sagði í yfirlýsingu frá Jack Nicklaus sem er orðinn 75 ára gamall en hann vann Mastersmótið síðast árið 1986. „Ég hrifin af öllu hjá þessum unga manni. Hann er kurteis og hann er auðmjúkur. Hann kemur mjög vel fram bæði inn og utan golfvallarins. Hann er augljóslega frábær kylfingur og nú er hann Masters-meistari," sagði Jack Nicklaus. „Ég tel að Jordan Spieth sé frábær persóna, alveg eins og Rory McIlroy, til að bera hróður golfíþróttarinnar inn í framtíðina," sagði Jack Nicklaus í yfirlýsingu sinni. Rory McIlroy er efsti maðurinn á heimslistanum en má passa sig ef Jordan Spieth heldur áfram að spila eins og að undanförnu. Jack Nicklaus vann Masters-mótið í fyrsta sinn árið 1963 en hann var þá 23 ára gamall. Jack Nicklaus vann mótið einnig 1965, 1966, 1972, 1975 og svo síðast árið 1986.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30