Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2015 12:09 Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá. Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði