Nýr Hyundai i30 frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 10:00 Hyundai i30. Hyundai við Kauptún í Garðabæ frumsýnir nýjan og breyttan Hyundai i30 nk. laugardag, 18. apríl milli kl. 12 og 16. Það sem breyst hefur í i30 er til að mynda endurhannaður framendi með nýju grilli, auk þess sem tíu arma álfelgur og LED skreytingar í þokuljósum er nú staðalbúnaður í Comfort útgáfum i30. Nú eru allar gerðir i30 með upphitað stýri og framsæti og handfrjálsan símabúnað. Auk þess eru sjálfvirk hornljós í aðalljósum staðalbúnaður, en þau kvikna um leið og bílnum er beygt og lýsa ljósin þá inn í það horn sem beygt er í til að auka yfirsýn og öryggi í akstri. Þá er meðal nýjunga tveggja kúplinga 7 þrepa sjálfskipting í Hyundai i30 sem eykur afl- og eldsneytisnýtingu bílsins auk þess að gera hann enn skemmtilegri í akstri. Nýju i30 bílanir eru fáanlegir með 1,4 l bensín- eða dísilvél í Classic útgáfu og 1,6 l bensín- eða dísilvél í Comfort útgáfu. Verð á nýjum Hyundai i30 er frá kr. 3.190.000. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hyundai við Kauptún í Garðabæ frumsýnir nýjan og breyttan Hyundai i30 nk. laugardag, 18. apríl milli kl. 12 og 16. Það sem breyst hefur í i30 er til að mynda endurhannaður framendi með nýju grilli, auk þess sem tíu arma álfelgur og LED skreytingar í þokuljósum er nú staðalbúnaður í Comfort útgáfum i30. Nú eru allar gerðir i30 með upphitað stýri og framsæti og handfrjálsan símabúnað. Auk þess eru sjálfvirk hornljós í aðalljósum staðalbúnaður, en þau kvikna um leið og bílnum er beygt og lýsa ljósin þá inn í það horn sem beygt er í til að auka yfirsýn og öryggi í akstri. Þá er meðal nýjunga tveggja kúplinga 7 þrepa sjálfskipting í Hyundai i30 sem eykur afl- og eldsneytisnýtingu bílsins auk þess að gera hann enn skemmtilegri í akstri. Nýju i30 bílanir eru fáanlegir með 1,4 l bensín- eða dísilvél í Classic útgáfu og 1,6 l bensín- eða dísilvél í Comfort útgáfu. Verð á nýjum Hyundai i30 er frá kr. 3.190.000.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira