BMW tekur forskot á sumarið Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 11:54 BMW 2 Active Tourer verður á meðal sýningarbíla í BL um helgina. BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent
BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent