Flottar tilraunabjöllur í New York Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2015 10:07 Bjöllurnar fjórar eru allar sérstakar útlits og munu vafalaust gleðja marga. Á bílasýningunni í New York er Volkswagen að sýna 4 tilraunaútgáfur af Bjöllunni goðsagnarkenndu og ef þær fá góð viðbrögð stendur til að framleiða einhverjar þeirra, jafnvel allar. Þessar fjórar útfærslur bjöllunnar eru R-Line, Denim blæjuútgáfa, Pink Color og Covertible Wave. Meginástæðan fyrir framleiðslu þessara útgáfa er að fagna 60 ára sögu sölu bíla Volkswagen í Bandaríkjunum frá árinu 1955, en það ár hófst saga Volkswagen of America. Fyrsta bjallan var þó framleidd árið 1938, svo saga hennar er öllu lengri, eða 77 ára. Allar þessar nýju gerðir bjöllunnar verða öflugar, en R-Line bíllinn fær t.d. 217 hestafla vél. Hvort að þessar gerðir bjöllunar verða aðeins í sölu í Bandaríkjunum er ekki ljóst, en víst er að framleiðslunni verður aðallega beint þangað. Volkswagen Beetle R-Line. Volkswagen Beetle Covertible Denim. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Á bílasýningunni í New York er Volkswagen að sýna 4 tilraunaútgáfur af Bjöllunni goðsagnarkenndu og ef þær fá góð viðbrögð stendur til að framleiða einhverjar þeirra, jafnvel allar. Þessar fjórar útfærslur bjöllunnar eru R-Line, Denim blæjuútgáfa, Pink Color og Covertible Wave. Meginástæðan fyrir framleiðslu þessara útgáfa er að fagna 60 ára sögu sölu bíla Volkswagen í Bandaríkjunum frá árinu 1955, en það ár hófst saga Volkswagen of America. Fyrsta bjallan var þó framleidd árið 1938, svo saga hennar er öllu lengri, eða 77 ára. Allar þessar nýju gerðir bjöllunnar verða öflugar, en R-Line bíllinn fær t.d. 217 hestafla vél. Hvort að þessar gerðir bjöllunar verða aðeins í sölu í Bandaríkjunum er ekki ljóst, en víst er að framleiðslunni verður aðallega beint þangað. Volkswagen Beetle R-Line. Volkswagen Beetle Covertible Denim.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent