McCarthy skoraði 42 í sigri Snæfells | Úrslitin og lokastaðan Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2015 21:08 Kristin McCarthy átti stórleik. vísir/stefán Grindavík tryggði sér síðasta sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna með heimasigri á Val, 80-77, í spennandi leik í kvöld. Allt um hann má lesa hér. Deildarmeistarar Snæfells, sem eru jafnframt ríkjandi Íslandsmeistarar, luku deildinni með stórsigri á nýliðum Breiðabliks sem eru fallnir úr deildinni, 92-57. Kristin McCarthy skoraði 42 stig fyrir Snæfell í Smáranum í kvöld en Gunnhildur Gunnlaugsdóttir bætti við 20 stig og tók 10 fráköst. Arielle Wiedman skoraði 23 stig og tók 10 fráköst fyrir Blika. Snæfell mætir Grindavík í undanúrslitum en Keflavík mætir Haukum. Keflavík vann stórsigur á Hamri, 111-61, á útivelli, þar sem Carmen Tyson-Thomas fór á kostum eins og svo oft áður. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. LeLe Hardy bauð svo upp á enn eina tröllatvennuna fyrir Hauka, en hún skoraði 25 stig, tók 21 frákast og gaf 7 stoðsendingar í sigri á KR, 69-52 Lokastaðan: Snæfell 50, Keflavík 44, Haukar 36, Grindavík 34, Valur 30, Hamar 12, KR 11, Breiðablik 7.Úrslit og tölfræði lokaumferðarinnar:Haukar-KR 69-52 (10-8, 29-15, 15-12, 15-17)Haukar: LeLe Hardy 25/21 fráköst/7 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 6/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1.KR: Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 6/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst.Breiðablik-Snæfell 57-92 (23-30, 12-27, 8-22, 14-13)Breiðablik: Arielle Wideman 23/10 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 5, Aníta Rún Árnadóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst/7 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 42/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 20/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 6/7 fráköst/9 stoðsendingar, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Hamar-Keflavík 61-111 (12-26, 19-33, 17-24, 13-28)Hamar: Sydnei Moss 17, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/9 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Vala Ingvarsdóttir 8, Vilborg Óttarsdóttir 5, Jenný Harðardóttir 3, Hafdís Ellertsdóttir 2.rsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 30/14 fráköst/7 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 16/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík-Valur 80-77 (23-21, 16-22, 18-11, 23-23)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 28/10 fráköst, Kristina King 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 18/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 stoðsendingar.Valur: Taleya Mayberry 28/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/5 fráköst.Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að KR hefði fallið með Breiðabliki en það er ekki rétt. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Grindavík tryggði sér síðasta sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna með heimasigri á Val, 80-77, í spennandi leik í kvöld. Allt um hann má lesa hér. Deildarmeistarar Snæfells, sem eru jafnframt ríkjandi Íslandsmeistarar, luku deildinni með stórsigri á nýliðum Breiðabliks sem eru fallnir úr deildinni, 92-57. Kristin McCarthy skoraði 42 stig fyrir Snæfell í Smáranum í kvöld en Gunnhildur Gunnlaugsdóttir bætti við 20 stig og tók 10 fráköst. Arielle Wiedman skoraði 23 stig og tók 10 fráköst fyrir Blika. Snæfell mætir Grindavík í undanúrslitum en Keflavík mætir Haukum. Keflavík vann stórsigur á Hamri, 111-61, á útivelli, þar sem Carmen Tyson-Thomas fór á kostum eins og svo oft áður. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. LeLe Hardy bauð svo upp á enn eina tröllatvennuna fyrir Hauka, en hún skoraði 25 stig, tók 21 frákast og gaf 7 stoðsendingar í sigri á KR, 69-52 Lokastaðan: Snæfell 50, Keflavík 44, Haukar 36, Grindavík 34, Valur 30, Hamar 12, KR 11, Breiðablik 7.Úrslit og tölfræði lokaumferðarinnar:Haukar-KR 69-52 (10-8, 29-15, 15-12, 15-17)Haukar: LeLe Hardy 25/21 fráköst/7 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 6/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1.KR: Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 6/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst.Breiðablik-Snæfell 57-92 (23-30, 12-27, 8-22, 14-13)Breiðablik: Arielle Wideman 23/10 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 5, Aníta Rún Árnadóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst/7 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 42/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 20/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 6/7 fráköst/9 stoðsendingar, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Hamar-Keflavík 61-111 (12-26, 19-33, 17-24, 13-28)Hamar: Sydnei Moss 17, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/9 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Vala Ingvarsdóttir 8, Vilborg Óttarsdóttir 5, Jenný Harðardóttir 3, Hafdís Ellertsdóttir 2.rsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 30/14 fráköst/7 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 16/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík-Valur 80-77 (23-21, 16-22, 18-11, 23-23)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 28/10 fráköst, Kristina King 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 18/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 stoðsendingar.Valur: Taleya Mayberry 28/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/5 fráköst.Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að KR hefði fallið með Breiðabliki en það er ekki rétt. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira