Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi þóra kristín ásgeirsdóttir skrifar 3. apríl 2015 19:07 Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. Þetta er stærsta aðgerð gæslunnar frá upphafi. Halldór B. Nellett skipherra segir að fólkið hafi almennt verið í góðu ásigkomulagi, þótt einhverjir hafi kvartað um veikindi og aðrir verið þyrstir og svangir. Neyðarkall barst frá bátnum snemma í morgun og hélt Týr, skip Landhelgisgæslunnar þegar á staðinn. Þrjú önnur skip voru á svæðinu en allt fólkið var tekið um borð í skipið sem siglir með fólkið áleiðis til Sikileyjar. Halldór segir að þetta sé það syðsta sem skipið hafi farið, en skipið var skammt undan ströndum Lýbíu þegar björgunaraðgerðin hófst. Hann segir að það sé vissulega mjög sérstakt að taka þátt í að bjarga svona mörgu fólki. Það sé bæði sorglegt að fólk þurfi að standa í þessu til að reyna að lifa betra lífi og svo sé auðvitað gleðilegt að geta bjargað svona mörgum. Talsverðar annir hafa verið á þessu svæði undanfarið en í gær tók Týr þátt í annarri aðgerð þar sem bátur með flóttafólki snéri við til Líbýu. Týr mun sinna leit og björgun og landamæragæslu á þessu svæði fram í miðjan maí en ráðgert er að skipið komi til Ísland í lok maí. Flóttamenn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. Þetta er stærsta aðgerð gæslunnar frá upphafi. Halldór B. Nellett skipherra segir að fólkið hafi almennt verið í góðu ásigkomulagi, þótt einhverjir hafi kvartað um veikindi og aðrir verið þyrstir og svangir. Neyðarkall barst frá bátnum snemma í morgun og hélt Týr, skip Landhelgisgæslunnar þegar á staðinn. Þrjú önnur skip voru á svæðinu en allt fólkið var tekið um borð í skipið sem siglir með fólkið áleiðis til Sikileyjar. Halldór segir að þetta sé það syðsta sem skipið hafi farið, en skipið var skammt undan ströndum Lýbíu þegar björgunaraðgerðin hófst. Hann segir að það sé vissulega mjög sérstakt að taka þátt í að bjarga svona mörgu fólki. Það sé bæði sorglegt að fólk þurfi að standa í þessu til að reyna að lifa betra lífi og svo sé auðvitað gleðilegt að geta bjargað svona mörgum. Talsverðar annir hafa verið á þessu svæði undanfarið en í gær tók Týr þátt í annarri aðgerð þar sem bátur með flóttafólki snéri við til Líbýu. Týr mun sinna leit og björgun og landamæragæslu á þessu svæði fram í miðjan maí en ráðgert er að skipið komi til Ísland í lok maí.
Flóttamenn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira