Mercedes Benz E-Class með 4 forþjöppur Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 14:30 Mercedes Benz E-Class Coupe. Þegar 2016 árgerðin af Mercedes Benz E-Class verður kynnt má velja um dísilvél í bílnum sem er með fjórum forþjöppum og er hún ríflega 400 hestöfl. Einnig verður í boði sama vél með tveimur forþjöppum og 313 hestöfl. Vélin er 2,9 lítra línuvél með sex strokkum. Tvær af þessum fjórum forþjöppum eru rafmagnsforþjöppur, en svo virðist sem þær séu í sífellt auknu mæli að ryðja sér til rúms. Vélarnar verða með ógnarmikið tog, sú minni 516 pund-fet og sú stærri 627. E-Class má einnig fá með tveimur gerðum 2,9 lítra bensínvélar sem skila 367 og 435 hestöflum. Nýr E-Class fer í allmikla megrun og mun léttast um allt frá 70 til 150 kíló eftir útfærslum bílsins og gera má ráð fyrir að aukin notkun áls og hástyrktarstáls spili þar stærstan þátt. Eins og í núverandi gerðum verða í boði 7 mismunandi týpur E-Class og verða coupe- og blæjuúgáfur bílsins örlítið stærri en fyrr til að gera rými fyrir aftursætisfarþega meira og í takt við aðrar gerðir hans. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þegar 2016 árgerðin af Mercedes Benz E-Class verður kynnt má velja um dísilvél í bílnum sem er með fjórum forþjöppum og er hún ríflega 400 hestöfl. Einnig verður í boði sama vél með tveimur forþjöppum og 313 hestöfl. Vélin er 2,9 lítra línuvél með sex strokkum. Tvær af þessum fjórum forþjöppum eru rafmagnsforþjöppur, en svo virðist sem þær séu í sífellt auknu mæli að ryðja sér til rúms. Vélarnar verða með ógnarmikið tog, sú minni 516 pund-fet og sú stærri 627. E-Class má einnig fá með tveimur gerðum 2,9 lítra bensínvélar sem skila 367 og 435 hestöflum. Nýr E-Class fer í allmikla megrun og mun léttast um allt frá 70 til 150 kíló eftir útfærslum bílsins og gera má ráð fyrir að aukin notkun áls og hástyrktarstáls spili þar stærstan þátt. Eins og í núverandi gerðum verða í boði 7 mismunandi týpur E-Class og verða coupe- og blæjuúgáfur bílsins örlítið stærri en fyrr til að gera rými fyrir aftursætisfarþega meira og í takt við aðrar gerðir hans.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira