Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 10. apríl 2015 20:00 Fjórar fengilegar í sölu núna Áberandi af tískuvikunum í ár er ný og uppfærð útgáfa bakpoka. Það má segja að uppáhalds fylgihlutur skólafólks hafi útskrifast og sé kominn í þroskaðari og fágaðari búning - baktöskuna. Bakpokar hafa eitthvað verið í sviðsljósinu undanfarið sem eftirtektarverðir fylgihlutir á pöllunum síðastu tímabila, en þar má til dæmis nefna skínandi græna hermannapokann hjá Marc Jacobs fyrir sumarið 2015 og rebel útgáfuna sem Chanel sýndi okkur sumarið 2014. Í ár sást tískudrottningin Sofia Sanchez de Betak til að mynda með M2Malletier M2 baktöskuna, sem er ekki enn komin á markað en von er á haustið 2015. Bakpokinn svokallaði er nær því að vera falleg handtaska, en þó með tveimur axlarböndum. Þetta nýja trend gefur okkur tækifæri á því að bera töskuna á bakinu á leið til vinnu, en bera hana síðan sem handtösku inná vinnustað, svo dæmi sé tekið. Það getur líka hentað okkur vel í íslenska verðurfarinu að hafa töskuna á bakinu og hendurnar fríar fyrir góða hanska. Fréttinni fylgja 7 baktöskur sem skila þér “coolest look on the block” titlinum.3. 1 Phillip Lim Verð: 124.000H&M Verð: 3.400PCC - Gallerí 17 Verð: 19.995 Moschino - Net-a-Porter Verð: 132.000ZARA Verð: 9.995&Other Stories Verð: 16.990INDISKA Verð: 22.995Elísabet Gunnars bloggar - HÉR Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Upp með bakpokana Glamour
Áberandi af tískuvikunum í ár er ný og uppfærð útgáfa bakpoka. Það má segja að uppáhalds fylgihlutur skólafólks hafi útskrifast og sé kominn í þroskaðari og fágaðari búning - baktöskuna. Bakpokar hafa eitthvað verið í sviðsljósinu undanfarið sem eftirtektarverðir fylgihlutir á pöllunum síðastu tímabila, en þar má til dæmis nefna skínandi græna hermannapokann hjá Marc Jacobs fyrir sumarið 2015 og rebel útgáfuna sem Chanel sýndi okkur sumarið 2014. Í ár sást tískudrottningin Sofia Sanchez de Betak til að mynda með M2Malletier M2 baktöskuna, sem er ekki enn komin á markað en von er á haustið 2015. Bakpokinn svokallaði er nær því að vera falleg handtaska, en þó með tveimur axlarböndum. Þetta nýja trend gefur okkur tækifæri á því að bera töskuna á bakinu á leið til vinnu, en bera hana síðan sem handtösku inná vinnustað, svo dæmi sé tekið. Það getur líka hentað okkur vel í íslenska verðurfarinu að hafa töskuna á bakinu og hendurnar fríar fyrir góða hanska. Fréttinni fylgja 7 baktöskur sem skila þér “coolest look on the block” titlinum.3. 1 Phillip Lim Verð: 124.000H&M Verð: 3.400PCC - Gallerí 17 Verð: 19.995 Moschino - Net-a-Porter Verð: 132.000ZARA Verð: 9.995&Other Stories Verð: 16.990INDISKA Verð: 22.995Elísabet Gunnars bloggar - HÉR
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Upp með bakpokana Glamour