Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 20. mars 2015 09:25 Fólk kom saman við Perluna til að fylgjast með sólmyrkvanum Vísir/Pjetur Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015 Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015
Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira