Hlegið að Messi um allan heim fyrir að klæða sig eins og pabbinn á skólaballinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 23:15 Lionel Messi og strákarnir eftir leikinn í gær. mynd/twitter Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01