Fiat jepplingur Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2015 14:21 Fiat 500X. Fiat, sem einnig á bandaríska bílaframleiðandann Chrysler, ætlar að nýta sér framleiðslu Chrysler og framleiða samhliða eins bíla og Chrysler undir merkjum Fiat. Sá fyrsti í þessari línu er Jeep Renegade sem fær nafnið 500X hjá Fiat. Ekki ætlar Fiat að láta það duga heldur ætlar einnig að framleiða stærri jeppa eða jeppling sem verður á milli Renegade og Cherokee af stærð. Jeep mun hætta framleiðslu á Compass og Patriot og mun þessi nýi bíll leysa þá af hólmi. Ekki eru komin nöfn á þennan systurbíl Chrysler og Fiat. Fiat hefur einnig hug á að högga í sama knérunn og lágverðsframleiðandinn Dacia, sem er í eigu Renault. Því er búist við því að Fiat framleiði jeppling sem byggður verður á sama grunni og Fiat Panda, en væri þó stærri, en einnig fjórhjóladrifinn. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent
Fiat, sem einnig á bandaríska bílaframleiðandann Chrysler, ætlar að nýta sér framleiðslu Chrysler og framleiða samhliða eins bíla og Chrysler undir merkjum Fiat. Sá fyrsti í þessari línu er Jeep Renegade sem fær nafnið 500X hjá Fiat. Ekki ætlar Fiat að láta það duga heldur ætlar einnig að framleiða stærri jeppa eða jeppling sem verður á milli Renegade og Cherokee af stærð. Jeep mun hætta framleiðslu á Compass og Patriot og mun þessi nýi bíll leysa þá af hólmi. Ekki eru komin nöfn á þennan systurbíl Chrysler og Fiat. Fiat hefur einnig hug á að högga í sama knérunn og lágverðsframleiðandinn Dacia, sem er í eigu Renault. Því er búist við því að Fiat framleiði jeppling sem byggður verður á sama grunni og Fiat Panda, en væri þó stærri, en einnig fjórhjóladrifinn.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent