Arftaki Renault Laguna og Latitude Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2015 11:19 Arftaki Laguna í felubúningi. Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent
Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent