Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 16:00 FKA TWIGS Glamour/Patrick Demarchelier FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér. Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour
FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér.
Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour