Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour