Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour