Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour