Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2015 14:13 Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki. BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira