Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída 14. mars 2015 23:00 Ryan Moore einbeittur á þriðja hring í kvöld Getty Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore leiðir eftir þrjá hringi á Valspar Championship sem fram fer á Copperhead vellinum í Flórída en hann er á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Í öðru sæti er Jordan Spieth á átta höggum undir pari en hann hefur leikið mjög stöðugt golf um helgina eins og honum einum er lagið. Moore hefur sigrað á fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á ferlinum og ætti því að hafa reynsluna til þess að gera atlögu að titlinum á morgun en hann er þekktur fyrir mikið jafnaðargeð á golfvellinum og mjög óhefðbundna sveiflu. Nokkur stór nöfn gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á lokahringnum ef Moore og Spieth standast ekki pressuna á morgun en Henrik Stenson, Patrick Reed og Matt Kuchar eru allir á fimm höggum undir pari. Lokahringurinn ætti því að verða mjög spennandi en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore leiðir eftir þrjá hringi á Valspar Championship sem fram fer á Copperhead vellinum í Flórída en hann er á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Í öðru sæti er Jordan Spieth á átta höggum undir pari en hann hefur leikið mjög stöðugt golf um helgina eins og honum einum er lagið. Moore hefur sigrað á fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á ferlinum og ætti því að hafa reynsluna til þess að gera atlögu að titlinum á morgun en hann er þekktur fyrir mikið jafnaðargeð á golfvellinum og mjög óhefðbundna sveiflu. Nokkur stór nöfn gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á lokahringnum ef Moore og Spieth standast ekki pressuna á morgun en Henrik Stenson, Patrick Reed og Matt Kuchar eru allir á fimm höggum undir pari. Lokahringurinn ætti því að verða mjög spennandi en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira