Morgunhristingar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. mars 2015 11:30 vísir/EvaLaufey Í síðasta þætti bjó ég til tvo hristinga sem tilvalið er að fá sér í morgunsárið. Hér koma uppskriftirnar aðSpínat hristingurHandfylli spínat1 bolli frosið mangó (ca. 1 1/2 dl)2 cm engifer1 msk chia fræ1/2 bananiLétt AB mjólk, magn eftir smekkBerja hristingur3 dl frosin ber1/2 banani1 dl frosið mangó1 msk chia fræLétt AB mjólk, magn eftir smekkAðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til þið eruð ánægð með áferðina. Mér finnst best að nota frosin ber en þá verður drykkurinn ískaldur og mjög frískandi í morgunsárið. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com Drykkir Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið
Í síðasta þætti bjó ég til tvo hristinga sem tilvalið er að fá sér í morgunsárið. Hér koma uppskriftirnar aðSpínat hristingurHandfylli spínat1 bolli frosið mangó (ca. 1 1/2 dl)2 cm engifer1 msk chia fræ1/2 bananiLétt AB mjólk, magn eftir smekkBerja hristingur3 dl frosin ber1/2 banani1 dl frosið mangó1 msk chia fræLétt AB mjólk, magn eftir smekkAðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til þið eruð ánægð með áferðina. Mér finnst best að nota frosin ber en þá verður drykkurinn ískaldur og mjög frískandi í morgunsárið. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com
Drykkir Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið