Hyundai íhugar pallbíl Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 14:54 Hyundai Santa Cruz tilraunabíllinn á bílasýningunni í Detroit. Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað. Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent
Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað.
Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent