Hyundai íhugar pallbíl Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 14:54 Hyundai Santa Cruz tilraunabíllinn á bílasýningunni í Detroit. Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað. Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent
Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað.
Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent