Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 22:09 Sexfaldi NBA-meistarinn er með þrjá í forgjöf. Vísir/Getty Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT
Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30