Píratar mælast stærstir Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 10:27 Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, og Birgitta Jónsdóttir Píratar. Vísir/vilhelm Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“
Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45