Hammond og May neita að vinna án Clarkson Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 17:01 Top Gear þríeykið við tökur. Nú þegar Jeremy Clarkson úr Top Gear hefur verið vikið frá störfum hefur BBC boðið þeim James May og Richard Hammond að klára síðustu þættina í 22. þáttaröðinni einir. Svar þeirra var einfalt, eða nei. Það ætla þeir ekki að gera án Jeremy Clarkson og standa þeir því þétt við bakið á félaga sínum og geta ekki hugsað sér að taka upp þættina án hans. Þessi afstaða þeirra kemur í kjölfar stuðnings frá yfir einni milljón aðdáenda þáttarins sem skrifað hafa undir stuðningsyfirlýsingu með Clarkson og hvetja með því BBC að endurráða hann. Megnið af þáttunum þremur sem eftir voru hafa þegar verið teknir upp, en einhver lítil stúdíóvinna var þó eftir. Sagan haldur því áfram og forvitnilegt verður að sjá hvort Jeremy Clarkson verður ekki endurráðinn til að stjórna þáttunum áfram með May og Hammond. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Nú þegar Jeremy Clarkson úr Top Gear hefur verið vikið frá störfum hefur BBC boðið þeim James May og Richard Hammond að klára síðustu þættina í 22. þáttaröðinni einir. Svar þeirra var einfalt, eða nei. Það ætla þeir ekki að gera án Jeremy Clarkson og standa þeir því þétt við bakið á félaga sínum og geta ekki hugsað sér að taka upp þættina án hans. Þessi afstaða þeirra kemur í kjölfar stuðnings frá yfir einni milljón aðdáenda þáttarins sem skrifað hafa undir stuðningsyfirlýsingu með Clarkson og hvetja með því BBC að endurráða hann. Megnið af þáttunum þremur sem eftir voru hafa þegar verið teknir upp, en einhver lítil stúdíóvinna var þó eftir. Sagan haldur því áfram og forvitnilegt verður að sjá hvort Jeremy Clarkson verður ekki endurráðinn til að stjórna þáttunum áfram með May og Hammond.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent