Reus kominn á sjúkralistann á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 12:00 Reus var studdur af velli í gær. vísir/getty Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45
Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30