Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. júní 2014 21:52 Marco Reus gengur af velli. Vísir/Getty Þjóðverjar unnu seinasta vináttuleik liðsins sinn fyrir Heimsmeistaramótið með stæl í 6-1 sigri á Armenum í Mainz í kvöld. Þýskaland mætir Portúgal eftir tíu daga í fyrsta leik liðsins á mótinu. Þjóðverjar urðu fyrir miklu áfalli undir lok fyrri hálfleiks þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund, fór meiddur af velli. Farið var með Reus rakleiðis á sjúkrahús en óttast er að hann geti ekki tekið þátt á mótinu. Staðan var markalaus í hálfleik en í seinni hálfleik settu þýsku leikmennirnir í gír. Andrea Schürrle kom Þýskalandi yfir en skömmu síðar jafnaði Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Dortmund metin fyrir Armeníu. Á seinustu 25. mínútum leiksins komu skyndilega fimm þýsk mörk sem tryggðu Þjóðverjum sigurinn. Voru þeir Lukas Podolski, Benedikt Höwedes, Miroslav Klose og Mario Götze þar að verki. Góður sigur Þjóðverja staðreynd sem fellur þó í skugga meiðslanna. Í Brasilíu unnu heimamenn nauman sigur á Serbíu. Leikurinn var seinasti leikur Brasilíumanna fyrir mót. Markahrókurinn Fred skoraði eina mark leiksins með skoti af stuttu færi en spilamennska heimamanna var ekkert sérstök í leiknum. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Þjóðverjar unnu seinasta vináttuleik liðsins sinn fyrir Heimsmeistaramótið með stæl í 6-1 sigri á Armenum í Mainz í kvöld. Þýskaland mætir Portúgal eftir tíu daga í fyrsta leik liðsins á mótinu. Þjóðverjar urðu fyrir miklu áfalli undir lok fyrri hálfleiks þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund, fór meiddur af velli. Farið var með Reus rakleiðis á sjúkrahús en óttast er að hann geti ekki tekið þátt á mótinu. Staðan var markalaus í hálfleik en í seinni hálfleik settu þýsku leikmennirnir í gír. Andrea Schürrle kom Þýskalandi yfir en skömmu síðar jafnaði Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Dortmund metin fyrir Armeníu. Á seinustu 25. mínútum leiksins komu skyndilega fimm þýsk mörk sem tryggðu Þjóðverjum sigurinn. Voru þeir Lukas Podolski, Benedikt Höwedes, Miroslav Klose og Mario Götze þar að verki. Góður sigur Þjóðverja staðreynd sem fellur þó í skugga meiðslanna. Í Brasilíu unnu heimamenn nauman sigur á Serbíu. Leikurinn var seinasti leikur Brasilíumanna fyrir mót. Markahrókurinn Fred skoraði eina mark leiksins með skoti af stuttu færi en spilamennska heimamanna var ekkert sérstök í leiknum.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira